FERSKIR OG GRÍPANDI Í NÝJU LAGI OG MYNDBANDI

0

Hljómsveitin Moonbear var að senda frá sér glænýtt lag og myndband sem ber heitið „Life.” Sveitin hefur látið lítið fyrir sér fara að undanförnu en ákvað að henda í þetta snilldar lag og myndband sem þeir munu svo fylgja eftir með tveimur lögum strax í janúar.

Lagið er gefið út í gegnum Alda Music og sjá þeir um dreifingu lagsins á spotify. Aron Þór Arnarsson sá um upptökur en lagið var tekið upp í Orgelsmiðjunni.

Skrifaðu ummæli