FER MEÐ LAGIÐ Í ÓVÆNTAR ÁTTIR

0

Bóas Kristjánsson tónlistarmaður og plötusnúður gerði annað Remix sem lítur dagsins ljós af SHELTER frá Sycamore Tree. Hann fer með lagið í óvæntar áttir sem er afar skemmtilegt að heyra.

„Ég vissi strax að mig langaði til að fara með hráefnið úr upprunalega laginu í tilraunaeldhúsið. Það var mikið gæða efni þarna, fallegur söngur auðvitað og mjög skemmtilega hljómarpælingar.“ – Bóas Kristjánsson.

Hér er á ferðinni afar skemmtilegt remix af frábæru lagi og á það án efa eftir að falla vel í eyru hlustandans!

Skrifaðu ummæli