FATBOY SLIM OG DE LA SOUL RIFU ÞAKIÐ AF HÖRPU Á SÓNAR

0

Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík fór fram um helgina sem leið og óhætt er að segja að þakið ætlaði að rifna af Hörpunni! Margt var um manninn, stemningin rafmögnuð og tónlistin framúrskarandi, alveg eins og það á að vera! De La Soul og Fatboy Slim er brot af því sem kom fram á laugardagskvöldinu en 90´s goðin kunna svo sannarlega sitt fag!

Frímann Kjerúlf Björnsson mætti á hátíðina og tók hann þessar frábæru ljósmyndir fyrir hönd Albumm.is

 

https://sonarreykjavik.com

 

Skrifaðu ummæli