FATBOY SLIM, DELA SOUL OG MODERAT Á SÓNAR REYKJAVÍK

0
de-la-soul

De La Soul

Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík verður haldin í Reykjavík dagana 16. til 18. Febrúar næstkomandi. Ídag eru fyrstu sveitirnar kynntar til leiks en það eru heldur betur stór nöfn úr tónlistarbransanum!

Þeir sem koma fram eru:

Fatboy Slim, Moderat og De La Soul, Emmsjé Gauti, Aron Can, Kött Grá Pé, Fm Belfast, Samaris, Sin Fang, Glowie, Öfjord og SxSxSx.

Fatboy Slim

Herlegheitin fara fram í Hörpu og verða fjögur svið á hátíðinni: SónarClub, SónarComplex og SónarHall. Einnig verður bílageimslunni breytt í næturklúbb.

Þetta verður klikkað stuð og þú vilt sko alls ekki missa af þessu!

Miðasala fer fram á Sónar Reykjavík.com

Comments are closed.