FATAHÖNNUÐUR OG EIN SKÆRASTA STJARNA ÍSLANDS LEIÐA SAMAN HESTA SÍNA

0

sycamore1

Gunnar Hilmarsson og Ágústa Eva Erlendsdóttir skipa glænýjan dúett sem nefnist Sycamore Tree. Dúettinn var að senda frá sér sitt fyrsta lag en það ber heitið „My Heart Beats For You.“ Lagið rennur ljúft niður og minnir mann svolítið á gamla tónlist eins og t.d. Jane Birkin eða Velvet Underground.

Gunnar hefur verið einn fremsti fatahönnuður landsin svo árum skiptir en tónlistin hefur alltaf verið skammt undan! Ágústu þarf nú ekki að kynna fyrir landanum en það er á hreinu að Sycamore Tree er komið til að vera!

Hér er á ferðinni frábært lag og hlakkar okkur til að heyra meira!

Comments are closed.