FANNAR FREYR MEÐ GLÆNÝTT HJÓLABRETTAMYNDBAND

0

fannar 1

Hjólabrettakappinn Fannar Freyr var að senda frá sér glænýtt myndband en það var tekið á einu kvöldi í skateparki BFR (Brettafélags Reykjavíkur) Jóhannes Helgi sá um myndatökuna en hann mætti með myndavélina og á staðnum varð hópurinn HAF Skateboards til en það er nettur einkahúmor hjá strákunum. Stefnan er sett á fleiri myndbönd þannig endilega fylgist með.

Ótrúlega flott myndband og takið eftir flest öll trikkin eru Switch!

Comments are closed.