FALLEGAR AMBIENT BYLGJUR OG ÞYKKUR HLJÓÐHEIMUR

0

Tónlistarmaðurinn Leifur Eiríksson eða Ljósvaki eins og hann kallar sig var að senda frá sér glænýtt lag og myndband sem ber heitið „Pieces.“ Hljóðhemur lagsins er virkilega flottur en tónlistinni má lýsa sem einskonar ambient, electro poppi.

Ljósvaki er virkilega hæfileikaríkur tónlistarmaður og blandast lag og myndband saman á listarlegann hátt!

Fylgist með kappanum á Soundcloud!

https://www.instagram.com/leifureir

 

Skrifaðu ummæli