Fagnar alþjóðlega plötubúðardeginum og gefur út sjö tommu vínyl plötu

0

Tónlistarmaðurinn Sveimur var að senda frá sér glænýtt lag og myndband en það ber heitið „Dáinn.” Lagið er gefið út í tilefni alþjóðlega plötubúðadagsins en honum er fagnað út um allan heim í dag. „Dáinn” er fáanlegt á sjö tommu vínyl og aðeins í 50 stykkjum! Á B hlið plötunnar er lag sem heitir „Framhaldslíf” og verður eingöngu á þessari 7 tommu!

Skrifaðu ummæli