FÁÐU PRUMPURASS Í ANDLITIÐ

0

prump

Sýningin Prumpurass í andlitið og útgáfu á samnefndu fjölfeldisverki opnar í Gallerí Gesti fimmtudaginn 6. október kl. 17:00. Gallerí Gestur verður staðsett í kaffihúsinu Stofunni, Vesturgötu 3. „Prumpurass í andlitið“ er nýtt fjölfeldisverk eftir Freyju Eilíf og sjálfstætt framhald af myndasögunni „Erðanú andskotans drullupiss“ sem hún gaf út árið 2013.

Erðanú andskotans drullupiss er ókeypis til niðurhals HÉR.

https://freyjaeilif.com/

Comments are closed.