EXTREME CHILL FESTIVAL FER FRAM Í REYKJAVÍK 7-9 SEPTEMBER

0

Tónlistarhátíðin Extreme Chill festival fer fram í Reykjavík dagana 7-9 September 2018. Þetta er í níunda sinn sem hátíðin er haldin en segja má að hún einkennist af elektrónískum tónum í víðum skilningi! Dagskrá hátíð’arinnar hefur alltaf verið framúrskarandi og ekkert lát verður á herlegheitunum þetta árið!

Nokkur þekkt nöfn hafa verið á þeytingi en fyrstu nöfnin og frekari upplýsingar detta inn í janúar! Hátíðin er konfekt fyrir bæði augu og eyru og ætti enginn að láta þessa flottu hátíð framhjá sér fara!

Extremechill.org

Skrifaðu ummæli