EXOS, YAMAHO OG BERVIT Á PALOMA 19. SEPTEMBER

0

paloma1

Exos, Yamaho og Bervit blása til heljarinnar tónlistarveislu á skemmtistaðnum Paloma 19. September næstkomandi. Það má segja að þetta sé heljarinnar Comeback hjá Exos og Yamaho en þau hafa haldið mánaðarleg kvöld á Paloma í heilt ár og hafa kvöldin svo sannarlega slegið í gegn.  Samstarfið fór í sumarfrí en eru þau nú sameinuð á ný og geta þau varla beðið eftir laugardeginum.

paloma 4

paloma 2

paloma 3

Fyrir þá sem vita það ekki er Exos einn fremsti Techno tónlistarmaður landsins og þó víðar væri leitað. Exos var nýlega á túr með Techno dívunni Ninu Kraviz.

Yamaho er einn fremsti plötusnúður landsins en hún hefur trillt landann í áraraðir.

Hinn eini sanni Bervit mun byrja kvöldið.

Frítt er inn til kl 01:00 eftir það kostar litlar 1.000 ár inn.

Alls ekki láta þetta framhjá þér fara!

 

Tengdar færslur:

STUTTSKÍFAN „Q-BOX“ MEÐ LISTAMANNINUM EXOS ER FÁANLEG Á NÝJAN LEIK OG MUN HÚN KOMA ÚT Á VEGUM THULE ÚTGÁFUNNAR

http://albumm.is/stuttskifan-q-box-med-listamanninum-exos-er-faanleg-a-nyjan-leik-og-mun-hun-koma-ut-a-vegum-thule-utgafunnar/

NINA KRAVIZ Á PALOMA (LJÓSMYNDIR)

http://albumm.is/nina-kraviz-a-paloma-ljosmyndir/

TECHNO DÍVAN NINA KRAVIZ KVEIKIR Í KLAKANUM ÞANN 15. MAÍ Á PALOMA

http://albumm.is/techno-divan-nina-kraviz-kveikir-i-klakanum-thann-15-mai-a-paloma/

 

 

Comments are closed.