EXOS OG THOR MEÐ ÚTGÁFUPARTÝ Á PALOMA Í KVÖLD

0

Exos og Thor á góðri stundu

Það verður allsherjar fjör á skemmtistaðnum Paloma í kvöld þegar Thule Records blæs til útgáfuteitis. Fagnað verður plötunum Downgarden með Exos og T1 / T2 með Thor en báðar eru þær nýútkomnar og hafa þær fengið glymrandi dóma víðsvegar um heiminn.

THOR

Thor

Thule Records er goðsagnakennt útgáfufyrirtæki en það var eitt helsta sinnar tegundar snemma á níunda áratugnum. Mikið er að gerast hjá útgáfunni og það er greinilegt að spennandi tímar eru framundan.

Exos

Exos

Exos og Thor eru fremstir meðal jafningja og má því búast við geggjuðu fjöri á Paloma í kvöld, enda miklir fagmenn þarna á ferð!

Einnig koma fram tónlistarmennirnir COLD, ODINN, NONNIMAL, OCTAL (tbc) og HIDDEN PEOPLE.

Ekki láta þig vanta á þetta snilldar kvöld!

http://www.juno.co.uk/labels/Thule+Iceland/

Comments are closed.