ERUM Á FULLU AÐ SEMJA OG PREPPA PLÖTUNA

0

Hljómsveitin Dalí var að senda frá sér glænýtt lag sem ber heitið „Joke” en það er annað lagið sem sveitin sendir frá sér af væntanlegri plötu. Sveitin er á fullu í hljóðveri þessa dagana að semja og preppa pötuna en von er á henni fyrr en seinna!

Þórður Gunnar Þorvaldsson er genginn til liðs við Dalí en hann spilar á gítar og hljómborð en hann og Helgi Reynir Jónsson gítarleikari Dalí tóku upp lagið, útsettu og mixuðu þetta nýja lag! Einnig mixuðu þeir fyrstu plötu sveitarinnar sem kom út árið 2015, og eru því engnir nýgræðingar þegar kemur að hljóm sveitarinnar!

Skrifaðu ummæli