„With You.” er umvafið ást og rómantík – Hækkið í græjunum!

0

Tónlistarmaðurinn NonyKingz sendi nýverið frá sér glænýtt lag og myndband sem ber heitið „With You.” Lagið er umvafið ást og rómantík sem á vel við sumartímann! Lagið var talsvert fljótt í vinnslu en NonyKingz var aðeins um tvo til þrjá klukkutíma að semja textann.  

Kappinn vinnur nú örðum höndum að stuttskífu eða EP plötu eins og það kallast og mun hún lýta dagsins ljós fyrr en seinna. Engir tónleikar eru á döfinni en NonyKingz segist alltaf vera til í að grípa í mækinn og koma fram!

Það er glampandi sól og því ekkert annað í stöðunni en að skella á play og njóta!

Lagið er einnig komið á Spotify.

Skrifaðu ummæli