Er ég númer eitt? Lítur allt út fyrir það!

0

Herra Hnetusmjör og Joe Frazier voru að senda frá sér glænýtt lag og myndband sem ber heitið „Lítur Allt Út Fyrir Það.” Lagið er tekið af plötunni KÓPBOI sem kom út fyrir skömmu en hún hefur hefur fengið glimrandi viðtökur!

Myndbandið er sko ekkert slor en það er Hlynur Hólm sem sá um leikstjórnina, myndatökuna og klippingu svo sumrt sé nefnt!

Skrifaðu ummæli