EPIC RAIN SENDIR FRÁ SÉR GLÆNÝTT LAG OG MYNDBAND

0

Hljómsveitin Epic Rain var að senda frá sér glænýtt lag og myndband sem ber heitið „Dream Sequence 1.” Lagið er tekið af þriðju plötu sveitarinnar Dream Sequences sem kemur út í haust á vegum Lucky Records!

Platan verður fáanleg á bæði Cd og Vínyl og ríkir mikil eftirvænting eftir gripnum! Björgvin Sigurðsson skaut og leikstýrði myndbandinu og gerir hann það listarlega vel!

Skrifaðu ummæli