ENN FLEIRI LISTAMENN KYNNTIR TIL LEIKS Á ICELAND AIRWAVES 2016

0

air 2

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves  nálgast óðfluga en hún fer fram 2. – 6. Nóvember næstkomandi. Dagskráin í ár verður einkar glæsileg en í gær voru tilkynnt enn fleiri nöfn og óhætt er að segja að það sé sko ekkert slor!

air 1

Hér fyrir neðan má sjá hvaða Artistar voru kynntir til leiks í gær:

Frankie Cosmos (US), Jesse Mac Cormack (CA), The Hearing (FI), Kevin Morby (US), The Internet (US), Kano (UK), Show me the Body (US), Let’s Eat Grandma (UK), IDLES (US), King (US), Nap Eyes (CA), Anna Meredith (UK), FM Belfast, Of Monsters and Men, Prins Póló, Rímnaríki, Bootlegs, Cryptochrome, Teitur Magnússon, Ylja, Kiriyama Family, Dream Wife, B-Ruff, Boogie Trouble, asdfhg, Halldór Eldjárn og Grúska Babúska.

Hægt er að tryggja sér miða á Tix.is

Comments are closed.