ENGINN TRÚÐI ÞVÍ AÐ HANN GÆTI HAFT SNJÓBRETTI SEM ATVINNU

0

eiki aðal 1

Snjóbrettahetjan Eiki Helgason var að senda frá sér brakandi ferskt snjóbrettamyndband sem ber heitið „Island Born.“ Myndbandið er allt tekið upp á Íslandi en myndinni er skipt upp í þrjá parta, stutta útgáfa (Zine), fulla lengd og svo heimildarmynd.

eiki-4

Eins og fram kemur í byrjun myndarinnar hefur kappinn haft brennandi áhuga á snjóbretti frá unga aldri og var stefnan ávalt sett á atvinnumennskuna. Fáir höfðu trú á honum enda hafði enginn íslendingur farið þá leið áður.

„Island Born“ er hreint út sagt stórkostleg upplifun enda ekki annað hægt þegar einn færasti snjóbrettakappi heims á í hlut! Heimildarmyndin í fullri lengd kemur út 12. Desember næstkomandi og bíðum við spennt eftir henni!

Skellið á play og sjáið geggjuð tilþrif á heimsmælikvarða!

http://island-born.com/

https://www.lobstersnowboards.com/

http://www.helgasons.com/

Skrifaðu ummæli