ENGELSHOLM VS ÍSLAND Á PALOMA Í KVÖLD 27. APRÍL

0

ENGELSHOLM 2

Mikið sjónarspil verður á skemmtistaðnum Paloma í kvöld þegar tónlistarskólinn Engelsholm mætir á svæðið. Kvöldið er undir yfirskriftinni Engelsholm Vs Ísland en aragrúi tónlistar og Vj´s (Video Jockey) koma fram.

ENGELSHOLM

Rapp, Electró, Techno og Trap fær allt að hljóma í kvöld en listamennirnir sem koma fram eru:

CHAMBER, KAREN STENZ, G W V I L O, AKIRA RILEY, GILLE, CYNTARIA, KenTheFriend (K.T.F.) DJ-Set, SKAVANK, RASTLÖS, A + B  og ØFJÖRD

VJs:
VJ BLÆK, STREETYEEZUS, TORNEROSENKAAL, JORDLYS, GATASHA, ALEXANDER LEISTIKO

Ekki láta þetta fram hjá þér fara því þetta verður magnað fyrir bæði augu og eyru!

Comments are closed.