EMMSJÉ GAUTI UPP Á HÚSÞÖKUM Í REYKJAVÍK

0

emmsje

Rapparinn Emmsjé Gauti var að senda frá sér brakandi ferskt myndband við lagið Reykjavík. Myndbandið er einkar glæsilegt en þar sést rapparinn ásamt trommuleikaranum Kela úr hljómsveitinni Agent Fresco upp á hinum og þessum húsþökum í Reykjavík.

emm-2

Emmsjé Gauti er einn vinsælasti tónlistarmaður landsins og ekkert lát virðist vera á vinsældum hanns! Það er greinilegt að mikið er lagt í myndbandið en það er framleitt af Tjarnargatan Ehf.

Það er ekkert annað í stöðunni en að skella á play, hækka í botn og njóta!

Comments are closed.