EMMSJÉ GAUTI SENDIR FRÁ SÉR NÝTT MYNDBAND VIÐ LAGIÐ „SVONA ER ÞETTA“

0

emm-1

Það er allt á blússandi siglingu hjá Emmsjé Gauta um þessar mundir en hann var að senda frá sér í dag nýtt myndband við lagið „Svona Er Þetta.“ Þann 17.Nóvember síðastliðinn gaf kappinn út plötuna Sautjándi Nóvember og er lagið á þeirri plötu.

sautjan

Ótrúlega skemmtilegt myndbandið sem leikstýrt er af Magnúsi Leifssyni en Árni Filippusson sá um upptökur.

 

Skrifaðu ummæli