EMMSJÉ GAUTI SENDIR FRÁ SÉR NÝTT LAG OG MYNDBAND

0

GAUTI

Emmsjé Gauti er einn heitasti rappari Íslands en hann hefur verið ansi duglegur að undanförnu og nú er kappinn kominn með nýtt lag sem nefnist „Ómar Ragnarsson.“ Myndbandið við lagið hefur vakið verðskuldaða athygli en þar dansar Ingunn Hlín Björgvinsdóttir listarlega við lag rapparans knáa. Ingunn kennir eldri borgurum línudans og var heldur betur til í verkefnið.

Comments are closed.