EMMSJÉ GAUTI SENDIR FRÁ SÉR NÝTT LAG OG MYNDBAND

0

Ljósmynd: Joe Shutter

Emmsjé Gauta þarf ekki að kynna fyrir landanum en hann er einn vinsælasti tónlistarmaður landsins! Kappinn hefur komið víða við á viðburðarríkum ferli og hefur hann oft verið á milli tannana á fólki. Sjónvarpsþættirnir Rapp Í Reykjavík hófu göngu sína á stöð 2 síðastliðið sunnudagskvöld og fer þar Gauti á kostum.

DSC_6112

Ljósmynd: Joe Shutter

Emmsjé Gauti var að senda frá sér glænýtt lag og myndband sem nefnist „Djammæli“ og er lagið algjör snilld lýkt og myndbandið. Lagið á án efa eftir að hljóma í ófáum partýum í sumar, en lagið er tekið af væntanlegri plötu kappans sem ber heitið Vagg&Velta.

Leikstjórn: Þorsteinn Magnússon og Gauti Þeyr Másson, Kvikmyndataka: Þorsteinn Magnússon, Klipping: Fannar Scheving Edwardsson, Litgreining: Daði Jóns, Lag: Ingi Már/Jóhann Bjarkason ReddLights, Texti: Gauti Þeyr Másson, Mix/master: Ingi Már/Jóhann Bjarkason (ReddLights)

Comments are closed.