EMMSJÉ GAUTI, MODERAT OG GUSGUS FÓRU Á KOSTUM Á SÓNAR REYKJAVÍK

0

Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík fór fram um helgina sem leið og óhætt er að stemmingin hafi verið vægast sagt rafmögnuð! Dagskráin var virkilega djúsí þetta árið en bæði innlendir og erlendir listamenn stigu á stokk! Emmsjé Gauti, GusGus, Moderat og De La Soul er aðeins dropi í hafið!

Ljósmyndarinn Frímann Kjerúlf Björnsson mætti á svæðið og tók hann þessar frábæru ljósmyndir fyrir hönd Albumm.is.

https://sonarreykjavik.com

Skrifaðu ummæli