ELLI GRILL SENDIR FRÁ SÉR TRYLLT MYNDBAND

0

Tónlistarmaðurinn Elvar Heimisson eða Elli Grill eins og hann er iðulega kallaður var að senda frá sér tryllt myndband við lagið Dr. Muller. Lagið er tekið af plötunni Pottþétt Elli Grill og Dr. Phil Þykk Fitan vol. 5 sem kom út í Maí síðastliðinn en hún hefur fengið glimrandi viðtökur!

Myndbandið er einkar skemmtilegt og dark og smellpassar það laginu en það eru Marcin Gasienica og Morten Dall eiga heiðurinn af því.

Skrifaðu ummæli