ELLI GRILL OG HOLY HRAFN SENDA FRÁ SÉR NÝTT LAG OG MYNDBAND

0

grillz

Rappararnir Elli Grill  og Holy Hrafn eru með þeim flottari í bransanum en kapparnir voru að senda frá sér glænýtt lag og myndband. Lagið ber nafnið „Moonshine (Voodoo Landi)“ og óhætt er að segja að lagið er ansi trippað!

Lagið er útsett af Holy Hrafn, Binna Bó og Mighty Bear, Mixað og masterað af Binna bó en myndbandið er gert af meistara Ella Grill.

Skemmtilegt lag og myndband hér á ferðinni sem ætti að leggja línurnar fyrir kvöldið!

Comments are closed.