Elli Grill og Alvia í trylltum gír – Myndband

0

Rapparinn Elli Grill var að senda frá sér tryllt myndband við lagið  „Ísbjarnatrap” en það er tekið af plötunni Þykk Fitan Vol 5 sem kom út fyrir ekki svo löngu. Rappdívan Alvia kemur einnig fyrir í laginu og er útkoman virkilega þétt og sækadelísk!

Elli Grill er eins og ferskur blær að sumarnóttu og er þetta lag engin undantekning. Grillið og Alvia er eitrað dúó og ætti hvert mannsbarn að skella þessu í eyrun! Midnight Mar á heiðurinn af myndbandinu!

Skrifaðu ummæli