Elli Egilsson tengir saman ólíka heima – Sjáið ljósmyndirnar

0

Í gær föstudaginn 1. Júní opnaði myndlistarmaðurinn Elli Egilsson sýninguna Ólíkir Heimar. Sýningin er í Norr 11 en fjölmargir sóttu opnunina og vat stemningin hreint út sagt frábær! Elli er með vinnustofu í Crenshaw, Los Angeles en Elli sgir að Mannlífið í Crenshaw er reyndar nokkuð hrjóstrugt líkt og myndirnar hans.

Elli á ekki langt að sækja hæfileikana en hann er sonur framleiðandans, kvikmyndagerðarmannsins og myndlistarmannsins Egils Eðvarðssonar en segja má að fyrstu skref ella á listabrautinni hafi hann stigið á vinnustofu föður síns.

Ljósmyndarinn Ómar Sverrsisson kíkti á opnunina og tók hann þessar frábæri ljósmyndir.

Elliegilsson.com

 

Skrifaðu ummæli