EKKI MISSA AF PLASTIC GODS Á HÚRRA Í KVÖLD

0

Hljómsveitin Plastic Gods hefur starfað síðan árið 2005 og byrjaði fljótt að skapa sér nafn með sinni blöndu af stoner, sludge og doom metal. Hljómsveitin hefur gefið út þrjár hljóðversplötur og er rómuð fyrir kröftugar tónleikaframkomur.

Undanfarin ár hefur hljómsveitin legið í dvala en koma þó saman af og til. Nú er tíminn kominn fyrir Plastic Gods að vakna á ný og heldur sveitin tónleika á Húrra í kvöld miðvikudag 2. ágúst. Tónlekarnir hefjast kl 20:00 – 23:00 og kostar litlar 1500 kr inn.

Skrifaðu ummæli