Ekki hika við að skella á play: Svart-hvítt og þétt

0

Hljómsveitin Thungur var að senda frá sér brakandi ferskt lag og myndbad en það ber heitið „Breathe Under Water.” Thungur er Sænsk/íslensk hljómsveit en hún var stofnuð árið 2015 í Malmö í svíþjóð en meðlimirnir eru þrír Svíar og einn Íslendingur. Fyrir ekki svo löngu sendi sveitin frá sér lagið „Animals“ en það hefur fengið glimrandi viðtökur!

„Breathe Under Water” er virkilega þétt lag og er myndbandið virkilega flott og smellpassar laginu! Ekki hika við að skella á play, þú sérð ekki eftir því!

Skrifaðu ummæli