„EKKI DÆMA“ ER TILVALIÐ SUMARLAG MEÐ DILLANDI GRÚVI OG AFSLÖPPUÐU VÆBI

0

karel

Tónlistarmaðurinn Stefán Karel sendir frá sér brakandi ferskt lag sem nefnist „Ekki Dæma.“ Lagið er silkimjúkt og það flæðir um eins og þoka að næturlagi. Stefán Karel hefur sent frá sér allmörg lög og má þar helst nefna „Vökvaður,“ „XL“ og „Erða Þú.“

„Ekki Dæma“ er tilvalið sumarlag með dillandi grúvi og afslöppuðu væbi, hækkið í botn og njótið!

 

Comments are closed.