EKKERT NETFLIX OG CHILL HELDUR BARA FLUGELDAR

0

kx-3

Hljómsveitin KX var að senda frá ser glænýtt og brakandi ferskt myndband við lagið „Spartacaus“ (Alltaf eitur) Rappari sveitarinnar Kristmundur Axel er enginn nýgræðingur þegar kemur að rappi en hann hefur verið að rappa í tíu ár! Umrætt lag er algjör banger og óhætt er að segja að það eigi eftir að gera góða hluti!

kx-2

Það er enginn annar en Starri úr hljómsveitinni Landabois sem mixaði og masteraði lagið en Jóhann Gunnar tók upp og klippti myndbandið. KX er fersk grúbba og gaman verður að fylgjast með þeim á næstunni en meira efni er væntanlegt!

 

Skrifaðu ummæli