EITURSVÖL MEÐ DÚNDRANDI HITTARA

0

hildur-2

Tónlistarkonan Hildur var að senda frá sér snilldar lag og myndband sem ber heitið „Would You Change?“ Hildur slóg rækilega í gegn með laginu „I´ll Walk With You,“ en það má segja að hvert mannsbarn á Íslandi hafi dillað sér við það.

Hildur er eitursvöl og er óhrædd við að fara ótroðnar slóðir en nýja lagið er dúndrandi hittari með grípandi laglínum!

Hildur kemur fram á Iceland Airwaves en hér fyrir neðan má sjá hvar hún kemur fram.

hildur-1

Comments are closed.