EITURSVALT LAG FRÁ ARON CAN – „ALDREI HEIM”

0

Tónlistarmaðurinn Aron Can er heldur betur á góðri siglingu um þessar mundir en hann var að senda frá sér glænýtt lag sem ber heitið „Aldrei Heim.” Ekki nóg með það heldur skrifaði kappinn nýlega undir útgáfusamning við plötufyrirtækið Sony Music!

„Aldrei Heim” er eitursvalt lag sem á án efa eftir að hljóma í eyrum landsmanna um ókomna tíð! Skellið þessu í eyrun og þjótið inn í helgina!

Skrifaðu ummæli