EINN FRÆGASTI HLAUPAHJÓLAGAUR HEIMS KEMUR TIL ÍSLANDS

0

Dakota Schuetz 2

Dakota Schuetz er einn fremsti og besti hlaupahjólagaur í heiminum í dag. Hann er þrefaldur heimsmeistari í ISA Scooter competition og einn af tveimur í heiminum sem hefur klárað öll 40 trikkinn sem eru á vefsíðu Tricknology. Einnig var hann fyrstur til að lenda 1080.

Dakota Schuetz 3

Dakota kemur til Íslands frá Danmörku og ætlar að stoppa við í hlaupahjólabúðinni Scootlife þriðjudaginn 2. ágúst um klukkan 13:30. Alls ekki missa af þessu! Scootlfe er staðsett í Rofabæ 9 110 Reykjavík.

Hér fyrir neðan má sjá skemmtilegt myndband af Dakota Schuetz og Ryan Williams í Game of Scoot.

Comments are closed.