Einlægur dans í gróðurhúsinu – Glæsilegt myndband frá Amabadama

0

Hljómsveitin Amabadama var að senda frá sér brakandi ferskt lag og myndband sem ber heitið „Gróðurhúsið.“ Eins og flestir vita er Amabadama ein vinsælasta hljómsveit landsins og hafa flest allir dillað sér við lög eins og „Hossa Hossa“ og „Ai Ai Ai“ svo sumt sé nefnt.

Myndbandið við lagið er virkilega flott en þar má sjá Unu Barkardóttur dansa af einstakri snilld!  Salka Sól Eyfeld og Steinunn Jónsdóttir leikstýrðu myndbandinu en þær eru auðvitað einnig meðlimir sveitarinnar!

Einnig er lagið komið á Spotify

Skrifaðu ummæli