EINARINDRA SENDIR FRÁ SÉR PLÖTUNA STORIES

0

indra 2

EinarIndra sendir frá sér plötuna Stories sem er jafnframt önnur útgáfan hanns hjá Íslensku raftónlistarútgáfunni Möller Records. EinarIndra blandar saman elektróník og svokölluðu singer/songwriter stíl og gerir hann það fullkomlega.

indra

Platan inniheldur fjögur lög ásamt fjórum remixum frá listamönnunum Futuregrapher, Bistro Boy, Gunnar Jónsson Collider og Brilliantinus.

„Sometimes I’m Wrong” features retro synth sounds, falsetto vocals, and multilayered beats and textures that all combine to create an atmosphere very similar to James Vincent McMorrows’ newer music. Perfectly melancholic.” Indie Shuffle.

Frábær plata hér á ferðinni sem enginn sannur tónlistarunnandi ætti að láta framhjá sér fara!

Hér má hlíða á og versla plötuna Stories:

Comments are closed.