EINARINDRA SENDIR FRÁ SÉR MYNDBAND VIÐ LAGIÐ „THOUGHTS“

0

INDRA 2 (1)

Tónlistarmaðurinn EinarIndra er á blússandi siglingu um þessar mundir en hann sendi í dag frá sér myndband við lagið „Thoughts.“ Lagið kom fyrst út í Maí í fyrra en hefur nú gengið í gegnum talsverðar breytingar.Myndbandið var frumsýnt á Þýsku síðunni Soundkartell.de í gærmorgun

INDRA 1

Hér er á ferðinni frábært lag og myndband frá meistara EinarIndra!

Comments are closed.