EINARINDRA SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ „SOMETIMES IM WRONG“

0

einarindra 2

Tónlistarmaðurinn EinarIndra hefur vakið verðskuldaða athygli að undanförnu enda ekki skrítið þar sem tónlist hanns er virkilega frábær! Elektróník, brotnir taktar og söngur eru aldrei langt frá kappanum en sumir líkja honum við Burial og jafnvel The Knife.

einarindra
Einar sendir frá sér plötu í byrjun Febrúar en hann var að senda frá sér lagið „Sometimes I´m Wrong“ og er það tekið af væntanlegri plötu.
Virkilega flott lag frá kappanum og það bíða eflaust margir spenntir eftir plötunni!

Fylgist með EinarIndra á heimasíðu hanns: www.einarindra.com

Comments are closed.