Einar Örn með nýtt lag og myndband – Tökumaðurinn aðeins 15 ára

0

Tónlistarmaðurinn Einar Örn var að senda frá sér nýtt lag og myndband sem ber heitið „Sé þig aldrei meir.“ Eyþór Jónsson er aðeins fimmtán ára en hann tók upp myndbandið og tökustaðurinn var Hvalsneskirkja út á Reykjanesi.

„Þetta er rokkballaða sem er í anda sjálfs mín“ segir Einar að lokum en við mælum með að skella á play og njóta!

Skrifaðu ummæli