„EINA LEIÐIN TIL AÐ HEYRA LÖGIN ER AÐ SPILA LEIKINN”

0

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr sem vann hug og hjörtu landsmanna í undankeppni Eurovision var að senda frá sér bráðskemmtilegann tölvuleik en leikurinn inniheldur þrjú ný lög frá kappanum.

„Ég gerði þrjú ný lög, þetta er svona blanda af tónlistarútgáfu og tölvuleik, en eina leiðin til að heyra lögin er að spila leikinn.“ – Daði Freyr

Leikurinn er unnin með Íslenska tölvuleikjaframleiðandanum Rosamosi ehf og óhætt er að segja að þeim hafi tekist vægast sagt vel til! Hægt er að nálgast lekinn á App store, Google play og hér.

 

Skrifaðu ummæli