EIN ÖNNUR NEGLA FRÁ CRYPTOCHROME

0

CRYPTOCHROME 2

Hljómsveitin Cryptochrome hefur verið afar afkastamikil að undanförnu en út var að koma brakandi ferskt lag og myndband sem nefnist „Hard Drive.“ Lög eins og „Playdough“ og „Cloud“ hafa ómað í eyrum landsmanna að undanförnu og er sveitin á hraðri siglingu um þessar mundir!

CRYPTOCHROME

„Hard Drive“ er virkilega töff lag og er hljóðheimur sveitarinnar einkar skemmtilegur! Það má alveg segja að Cryptochrome séu að koma með eitthvað nýtt og ferskt inn í Íslenskt tónlistarlíf.

Hækkið og njótið!

http://cryptochrome.is/

Comments are closed.