EIKI HELGASON OG BRAINDOMNESS

0

Snjóbrettakappinn Eiki Helgason heldur nú úti vefþáttunum Braindomness og er þáttur númer tvö kominn í loftið! Í þáttunum er Eiki að fara yfir hin ýmsu snjóbrettatrikk en í þessum þætti fer kappinn yfir trikkið Upside Down Christ Plant.

Eins og flestir vita er Eiki enn helsti snjóbrettakappi heims o galls ekki slæmt að fá hann til að kenna manni sín uppáhalds trikk og það vikulega!

https://www.lobstersnowboards.com

http://www.helgasons.com

Skrifaðu ummæli