EIKI HELGASON FER Á KOSTUM Í VIKULEGUM VEFÞÁTTUM

0

eiki jess

Það vita allir að Eiki Helgason er einn fremsti snjóbrettakappi heims en hann var að senda frá sér fyrsta þáttinn af nýrri seríu sem kallast Braindomness. Þessi fyrsti þáttur ber heitið „Cannonball“ en þar fer Eiki yfir snjóbrettatrikkið Cannonball!

Það er aldrei lognmola í kringum Eika en hann sendi nýlega frá sér tvö stórglæsileg snjóbrettamyndbönd „Island Born” og „NoToBo” en þar fer hann á kostum eins og hinum einum er lagið. Nýr þáttur af „Braindomness” kemur út hvern þriðjudag og er hann því nýji uppáhalds dagurinn okkar!

http://www.helgasons.com

Skrifaðu ummæli