EGG Á MILLI MUNNA – NÝTT MYNDBAND FRÁ MAMMÚT

0

Hljómsveitin Mammút var að senda frá sér glæsilegt myndband við lagið „Ró” en það er tekið af breiðskífunni “Komdu til mín svarta systir.” Eins og fyrr hefur komið fram er myndbandið einkar glæsilegt en þar má sjá tvo einstaklinga munda egg sín á milli!

Sunneva Ása Weisshappel og Klavs Liepins eiga heiðurinn af myndbandinu en Anní Ólafsdóttir sá um myndatökuna!

Skrifaðu ummæli