„Ég samdi lagið um föður minn stuttu áður en hann lést”

0

Tónlistarmaðurinn Einar Páll Þorvaldsson eða Enari eins og hann kallar sig er 24 ára Reykvíkingur en hann var að senda frá sér lagið „Fly Away.” Einar samdi sitt fyrsta lag árið 2014 en hann samdi það til föður síns stuttu áður en hann lést.

„Fly Away” er einnig samið til föður Einars enda var hann stór partur af lífi hans og er hann megin ástæðan fyrir þeirri ást sem hann hefur á tónlist. Fannar Pálsson spilar undir á píanó og er útkoman virkilega glæsileg!

Skrifaðu ummæli