„Ég hef mikla trú á þessu” – Brandur er kominn á kreik!

0

Brandur var að senda frá sér glænýtt lag og sitt fyrsta myndband en það ber heitið „Geri Mitt.” Lagið er einkar grípandi og á það án vafa eftir að smeigja sér inn í eyru landsmanna! WHYRUN gerði taktinn en Gnúsi Yones (subterraneans, Amaba Dama) sá um mix og masteringu!

„Ég hef mikla trú á þessu.” – Brandur.

Myndbandið við lagið er virkilega glæsilegt en Einar Siggi Bjarnason á heiðurinn af því. „Geri Mitt” kemur á Spotify á næstu dögum en hey, ekki hika við að skella á play og hækka í græjunum!

Skrifaðu ummæli