EDDIE HOUSE SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ “U KNOW HOW I FEEL“

0

eddi

Eddie House er fjölhæfur tónlistarmaður og plötusnúður en margir þekkja hann sem meðlim hljómsveitarinnar Steed Lord. Kappinn er búsettur í Los Angeles og er svo sannarlega með mörg járn í eldinum þar í borg. Ekki nóg með það að vera tónlistarmaður og plötusnúður þá er Eddie House einnig orðinn ansi eftirsótt módel og hefur kappinn setið fyrir hjá nokkrum af stærstu vörumerkjum heims.

eddi 2

eddi 3

Eddi House var að senda frá sér glænýtt lag sem nefnist “U Know How I Feel,“ virkilega flott lag hér á ferð og án efa eftir að ylja manni um hjartarætur á köldum vetrarkvöldum.

„kærastan mín var að hlusta á Ninu Simmone á tölvunni og það blandaðist við lagið mitt einn daginn og það bara smell passaði við taktinn, ákvað að hafa það bara inniEddie House

 

 

Comments are closed.