EAST OF MY YOUTH GERIR ÞAÐ GOTT ERLENDIS

0

Dúóið Thelma Marín Jónsdóttir og Herdís Stefánsdóttir skipa hljómsveitina East Of My Youth en þær voru að senda frá sér nýtt lag og myndband sem nefnist „Broken Glass.“ Lagið er tekið af næstu plötu sveitarinnar sem ber heitið EOMY.

Hljómsveitin hefur verið að vekja mikla eftirtekt erlendis en myndbandið var frumsýnt á einni stærstu tónlistarsíðu í heimi Clash Magazine.

Skrifaðu ummæli