DÝRVITLAUSIR Í NÝJU LAGI OG MYNDBANDI

0

Rapparinn Dýri var að senda frá sér brakandi ferskt lag og myndband en það ber heitið „Orville.” Dýri er ekki einsamall í laginu en Sdóri og Adam ljá laginu einnig krafta sína! Vignir már úr Benebois framleiddi taktinn en hann og Anton Karl (Benebois) mixuðu og masteruðu lagið!

Anton Karl Kristensen og Ásgeir Sigurðsson unnu myndbandið og er það einkar skemmtilegt!

Skrifaðu ummæli